Þetta erum við, þessir Miðaldra Bakpokar. Næstu fjóra mánuði verðum við á faralsfæti förum á framandi staði fyrir okkur allavega. Hérna verður okkar ferðasaga í máli og myndum.
laugardagur, 21. janúar 2023
Gerast áskrifandi að:
Birta ummæli (Atom)
MB23 - 23. kafli - New York og Massachusetts
28. apríl - 9. maí Las Vegas - Syracuse Flugið frá Las Vegas var mjög þægilegt og gaman að fljúga yfir fjallgarðana í Colorado, snjór í fjöl...

-
Hvers vegna erum við á leið í þetta ævintýri? Eftir sumarið 2021 vorum við búin með allt vinnuþrek enda gáfum allt sem við áttum í fyrirtæk...
-
Cu Chi göngin Dagurinn hófst á því að aka í norðvestur frá Ho Chin Minh (Saigon) borg og í áttina að Cu Chi göngunum. Gerð gangnanna tók um ...
-
Hittum leiðsögukonuna okkar, hana Kim, og bílstjórann kl. 8.00. Haldið var af stað í skoðunarferð í helstu hofið á svæðinu. Ta Promh - Tomb ...
-
Ho Chi Minh - Siem Reap - Afmælissöngur Dagurinn hófst að því að senda afmælisbarni dagsins, Halldóri Friðrik, afmælissönginn með hjálp samf...
-
Þetta erum við, þessir Miðaldra Bakpokar. Næstu fjóra mánuði verðum við á faralsfæti förum á framandi staði fyrir okkur allavega. Hérna ver...
-
Miðaldra bakpokar 2023 (MB23) 3. feb - 5. feb Föstudagurinn 3. febrúar runninn upp og tími til kominn að halda af stað í reisuna miklu, efti...
-
29. mars Við hófum daginn á því að missa af morgunmatnum, enda nokkuð þreytt eftir ferðalagið frá Ástralíu og Nýja-Sjálandi. Ferja beið okka...
-
Samlokan, sem hér er kölluð Bánh Mí, var mjög góð og mannlífið fjölskrúðugt á götunum. Við veittum því athygli að allir stólar og borð sem m...
-
Föstudagurinn 3. mars 2023 Áfram heldur ferðin og vika nr. 2 liðin hjá með hraði! Phraya Nakhon - hellirinn Á mánudaginn, 27. feb, skelltum ...
-
Hanoi - Da Nang Lögðum af stað frá hótelinu í Hanoi um kl. 8.30 og héldum út á flugvöll í innanlands flug. Áður en við lögðum í hann var okk...
Engin ummæli:
Skrifa ummæli